Þjónusta

Bílageirinn er með víðtæka þjónustu í kringum bíla, við bjóðum upp á bílamálun, réttingar, smurstöð, almennar bílaviðgerðir, hjólastillingar, ljósastillingar og bremsu- og demparaprófun.

Bílageirinn er Viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota og Kia bifreiðar.

Einnig þjónustar Bílageirinn allar aðrar tegundir bifreiða.

Allt á einum stað.