Toyota

Toyota bílar eru seldir í yfir 170 löndum og er starfsmannafjöldi fyrirtækisins um 320.000. Toyota bílar voru fyrst á boðstólum í Evrópu árið

1963 og fáum árum seinna buðust þeir kaupendum á Íslandi í fyrsta sinn.

Toyota á Íslandi er umboðsaðili fyrir Toyota og söluaðilar eru fjórir, í Reykjanesbæ, á Akureyri, Selfossi og í Kauptúni í Garðabæ. Söluaðilarnir eru einnig viðurkenndir þjónustuaðilar sem reka sérhæfð Toyotaverkstæði.

Auk þeirra eru 7 viðurkenndir þjónustuaðilar starfandi og þjóna viðskiptavinum Toyota víða um land.